Geltnámskeið

Deila:   
Markmið námskeiðisins er að hjálpa hundaeigendum að læra að sjá af hverju hundurinn þeirra geltir og finna lausnir á gelt vandamálinu. Hugmyndin af námskeiðinu kviknaði því margir eru að glíma við sömu vandamál og því tilvalið að hafa hópanámskeið með áherslu á að minnka geltið töluvert.

Algengustu gelt aðstæður er heima við, oft talað um að hundurinn er að gelta á allt og ekkert, kannski sérstaklega út um gluggan eða þegar einhver kemur heim. Hann gæti verið að gelta á ykkur og heimta stöðuga athygli, klapp eða leik og þyrfti að slaka betur á.
Geltir í garðinum, í bílnum, í göngutúrum á fólk eða aðra hunda eða kisur.

Gelt-typan sem við tökum ekki fyrir á þessu námskeiði er ef hann er að gelta þegar hann er einn heima, þar sem það getur verið aðskilnaðarkvíði eða einn heimaþjálfun og þarf að gerast í einkatímum. Ef hann er með þessa gelt-týpu ein einnig allt hitt, þá getur hann verið með en vinnum ekki með einn heima þjálfunina á þessu námskeiði.

Námskeiðið byrjar á fyrirlestri um gelt, merkjamál og streitu einkenni í hundum. Þessi fyrirlestur er á netinu og þið fáið heimaverkefni að sinna fyrir næsta tíma sem við hittumst með hundana.

Nemendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum facebook hóp þar sem gelt vandamálin eru rædd. Æfingar settar inn og stuðningur frá þjálfara.

Verklegur tímarnir með hundana eru bæði æfingar og umræður. Lögð verður áhersla á æfingar sem hjálpar ykkur að róa hundana niður og læra að það er hægt að gera annað en að vera stöðugt á varðbergi.

Hversu erfiðar eru æfingarnar?
Alls ekki erfiðar og getur hvaða eigandi og hvaða hundur sem er gert þær. Þetta námskeið tekur ekki mikin tíma frá ykkur annað en þessi venjulegi tími sem fer í að sinna hundinum. En við munum breyta hvernig þið hreyfið hundana og verða æfingar í úti-veru sem og inni æfingar daglega.

Geltnámskeið

Staða: Nýtt
Verð: 26.000 kr.
Markmið námskeiðisins er að hjálpa hundaeigendum að læra að sjá af hverju hundurinn þeirra geltir og finna lausnir á gelt vandamálinu. Hugmyndin af námskeiðinu kviknaði því margir eru að glíma við sömu vandamál og því tilvalið að hafa hópanámskeið með áherslu á að minnka geltið töluvert.

Algengustu gelt aðstæður er heima við, oft talað um að hundurinn er að gelta á allt og ekkert, kannski sérstaklega út um gluggan eða þegar einhver kemur heim. Hann gæti verið að gelta á ykkur og heimta stöðuga athygli, klapp eða leik og þyrfti að slaka betur á.
Geltir í garðinum, í bílnum, í göngutúrum á fólk eða aðra hunda eða kisur.

Gelt-typan sem við tökum ekki fyrir á þessu námskeiði er ef hann er að gelta þegar hann er einn heima, þar sem það getur verið aðskilnaðarkvíði eða einn heimaþjálfun og þarf að gerast í einkatímum. Ef hann er með þessa gelt-týpu ein einnig allt hitt, þá getur hann verið með en vinnum ekki með einn heima þjálfunina á þessu námskeiði.

Námskeiðið byrjar á fyrirlestri um gelt, merkjamál og streitu einkenni í hundum. Þessi fyrirlestur er á netinu og þið fáið heimaverkefni að sinna fyrir næsta tíma sem við hittumst með hundana.

Nemendur á námskeiðinu fá aðgang að lokuðum facebook hóp þar sem gelt vandamálin eru rædd. Æfingar settar inn og stuðningur frá þjálfara.

Verklegur tímarnir með hundana eru bæði æfingar og umræður. Lögð verður áhersla á æfingar sem hjálpar ykkur að róa hundana niður og læra að það er hægt að gera annað en að vera stöðugt á varðbergi.

Hversu erfiðar eru æfingarnar?
Alls ekki erfiðar og getur hvaða eigandi og hvaða hundur sem er gert þær. Þetta námskeið tekur ekki mikin tíma frá ykkur annað en þessi venjulegi tími sem fer í að sinna hundinum. En við munum breyta hvernig þið hreyfið hundana og verða æfingar í úti-veru sem og inni æfingar daglega.

hundaakademian | Kópavogur | 200

Notandi síðan: 17.maí 2023